Fréttir allt

Myndir frá NOBAB ráðstefnu

Við vorum að setja inn myndir frá NOBAB ráðstefnunni.Smellið hér til að komast í myndasafnið.

Geðhlaup Geðhjálpar

Geðhlaup Geðhjálpar verður haldið í þriðja skiptið, laugardaginn 9.október n.k.Þetta er einn af dagskrárþáttunum í tilefni alþjóða geðheilbrigðisdagsins, sem haldinn er hátíðlegur um allan heim og ber yfirskriftina: Tengslin milli líkamlegrar og andlegrar heilsu.

Áhrif vinahópsins á áfengisneyslu unglinga

Við lok grunnskólans hafa um 54% nemenda einhvern tíma orðið drukkin um ævina.Margir þættir hafa áhrif á það hvort ungt fólk drekkur og einnig hversu mikið.Svo virðist sem að vinahópurinn skipti þar mjög miklu máli og áhrif hans sterk.

Opinn dagur – Opið hús - Allir velkomnir

Hvað eru lotugræðgi og lystarstol, hver eru einkennin, hver er orsökin, hvað er til ráða ?

24. þing NOBAB haldið á Íslandi

24.þing NOBAB er haldið á Íslandi en 25 ár eru frá því að samtökin voru stofnuð.  Því 25 afmælisaðalfundurinn haldin hér.  Í þetta skiptið fjallar ráðstefnan um flutning barna frá barnasjúkrahúsum til fullorðinssjúkrahúsa og um þær breytingar sem á högum þeirra verður.

Draumurinn þinn !

Þú styrkir Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum með 1.000 kr framlagi Harley Davidson klúbburinn.

Styrktarsýning í kvöld

Umhyggja minnir öll aðildarfélög á styrktarsýninguna í kvöld í Smárabíó.Nánari upplýsingar er að finna hérna.

Öllum Umhyggjufélögum boðið í Óperuna

Sumaróperan hefur boðið öllum Umhyggjufélögum í óperuna annaðkvöld klukkan 20:00.  Vonumst til að sjá sem flesta.

Styrktarsýning á kvikmyndinni Gretti

Á fimmtudag kl 20.00 verður sérstök sýning í Smárabíói á gamanmyndinni Gretti.Sýningin er til styrktar Umhyggju félagi langveikra barna á Íslandi.

 Krakkafjör í Perluni um helgina.

Umhyggjufélagar boðnir velkomnir krakkafjor.com.