Fréttir allt

10. bekkur Vogaskóla styrkir Umhyggju

Í gær, miðvikudaginn 6.júní afhentu krakkar úr 10.bekk Vogaskóla Umhyggju 100.000 krónur sem var ágóði af kaffisölu í tengslum við vorverkefni þeirra.Við þökkum þessum flottu krökkum frábært framtak!.