Fréttir allt

Nýtt og glæislegt vefsvæði Umhyggju hefur nú verið opnað

Nýja vefnum er ætlað að kynna starfsemi Umhygju og veita foreldrum og aðstandednum lanveikra barna viðtækar upplýsingar um réttindi þeirra.Ennfremur er vefnum ætlað að miðla upplýsingum um aðildarfélög Umhyggju og koma aðstandendum í beint samband við þau.