Fréttir allt

Umhyggja eignast orlofshús

2.mars sl.var skrifað undir samning um rekstrarleigu á tveimur orlofshúsum að Vaðlaborgum á milli Umhyggju og Vaðlaborgar ehf.Vaðlaborgir er þyrping orlofshúsa sem er að verða tilbúin á fallegum stað í Eyjafirði, gegnt Akureyri.