Fréttir allt

Haltur leiðir blindan - af stað!

Mánudaginn 20.júní kl.9.00 leggja Guðbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson upp í Íslandsgöngu fyrir Sjónarhól – ráðgjafarmiðsöð ses.Gangan hefst hjá Sjónarhóli, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík.

Trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjanesi og í Reykjavík hjá Sjónarhóli

Sameiginlegur trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjarnesi og í Reykjarvík, Kristín Júlía Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi, kom til starfa 1.maí síðastliðinn og hefur hún fengið aðsetur í Sjónarhóli.