Tónleikar til styrktar Umhyggju
			
					26.09.2008			
	
	Sunnudaginn 28.september nk.verða haldnir tónleikar til styrktar Umhyggju á Hótel Nordica og hefjast þeir kl.20.00.Allir ágóði tónleikanna rennur óskiptur til Umhyggju.Það er Arnhildur Magnúsdóttir sem hefur veg og vanda af þessum tónleikum.
