Fréttir allt

Styrktarhlaup í Laugardalnum á mánudaginn

Læknadagahlaupið 2012 verður haldið mánudaginn 16.janúar og rennur allur ágóði af skráningargjaldi þess í ár til Umhyggju.Hlaupa- og gönguleið hlaupsins er 5 km hringur í Laugardal (Miðnæturhlaupaleiðin).

Aðgangur að Fontana fylgir dvöl í sumarhúsinu í Brekkuskógi

Þær fjölskyldur sem dvelja í sumarhúsi Umhyggju í Brekkuskógi eiga nú kost á að fá dagpassa í Fontana á Laugarvatni.Dagpassinn gildir fyrir tvo fullorðna og fjögur börn að átján ára aldri.