20.12.2018			
	
	Við hjá Umhyggju óskum ykkur gleðiðlegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir samfylgd og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá hádegi 21.
 
	
		
		
			
					19.12.2018			
	
	Stúka nr.7, Þorkell máni I.O.O.F.styrkti Umhyggju nú fyrir jólin um 500.000 krónur.Við þökkum kærlega fyrir rausnarlegt framtak og mikla velvild.
 
	
		
		
			
					15.12.2018			
	
	Í liðinni viku fékk Umhyggja 100.000 króna styrk frá TVG-Zimsen og 200.000 króna styrk frá Rolf Johansen og Co.Við erum þessum fyrirtækjum afar þakklát og óskum stjórnendum og starfsfólki þeirra gleðilegra jóla.
 
	
		
		
		
			
					15.12.2018			
	
	Fimmtudaginn 13.desember afhenti Securitas Umhyggju 500 þúsund krónur í jólagjöf, en fyrirtækið ákvað í samvinnu við viðskiptavini sína að styrkja gott málefni fyrir hátíðirnar.
 
	
		
		
		
			
					09.12.2018			
	
	Í byrjun desember hlaut Umhyggja 1 milljón króna styrk frá N1.Var Umhyggja eitt af þremur málefnum sem N1 styrkti fyrir jólin í stað þess að senda jólagjafir til fyrirtækja.
 
	
		
		
		
			
					07.12.2018			
	
	Markaðsstjóri Nespresso á Íslandi kom nýverið færandi hendi með ársbirgðir af Nespressokaffi.
 
	
		
		
		
			
					01.12.2018			
	
	Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en að þessu sinni er áhersla lögð á mál sem tengjast því að rjúfa einangrun langveikra barna. 
 
	
		
		
			
					29.11.2018			
	
	Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.
 
	
		
		
			
					29.11.2018			
	
	Þessa dagana stendur yfir ítarleg úttekt á starfi Umhyggju sem ráðgjafarfyrirtækið Attentus sér um.Vonast er til að niðurstöður úttektarinnar verði félaginu til hagsbóta og gefi hugmyndir um hvernig hægt er að gera starf þess enn öflugra á komandi árum.
 
	
		
		
			
					25.11.2018			
	
	Umhyggja hefur sent frá sér áskorun til stjórnvalda vegna desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.