Fréttir allt

Lokað fyrir komur á skrifstofu Umhyggju - þjónusta óskert að öðru leyti

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur Umhyggja ákveðið að loka fyrir komur á skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13 frá og með 5. október. til og með 10. nóvember. Þjónusta verður óskert en mun fara fram í gegnum síma, tölvupóst og fjarfundarbúnað. Áfram verður boðið upp á sálfræðiþjónustu í gegnum viðurkenndan fjarfundarbúnað.