Fréttir allt

Umhyggja á Menningarnótt

Metþátttaka var í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis á laugardaginn.Það voru því fjölmargir sem hlupu til góðs í einstöku veðri og lögðu sitt af mörkum til styrktar góðgerðarmálum.

Hlaupa í þágu Umhyggju í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis

Á laugardaginn 18.ágúst næstkomandi fer fram Reykjavíkurmaraþon Glitnis.Þeir sem taka þátt geta valið að hlaupa í þágu góðgerðafélaga.Glitnir ætlar að greiða 3.

Umhyggja fær góða gjöf frá starfsmannafélagi Miklagarðs (áður KRON)

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) og Umhyggja – félag til stuðings langveikum börnum fengu myndarlegan stuðning í dag þegar fulltrúar starfsmannafélags Miklagarðs afhentu félögunum ávísanir að upphæð kr.

2. tbl. 11.árgangur 2007

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.