Fréttir allt

Hjóla hringinn til styrktar langveikum börnum

Fjórir hjólreiðamenn lögðu í nótt upp frá Reykjanesbæ í hringferð um Ísland á reiðhjólum.Fjórmenningarnir ætla 1550 kílómetra leið á 10 dögum með það markmið að safna fé fyrir langveik börn á Íslandi.

Einstakir drengir á Highbury-leikvanginn í Lundúnum

Nokkrum drengjum var boðið af Actavis til Lundúna nýlega til þess að sjá Arsenal og Tottenham etja kappi á leikvangi Arsenal, Highbury.Actavis, sem er aðalsamstarfsaðili Umhyggju, félags langveikra barna, vildi bjóða nokkrum skjólstæðingum Einstakra barna og aðstandendum þeirra til Lundúna og gera þeim dagamun.