Fréttir allt

Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um jól og áramót er til 1. október

Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskógi yfir jól eða áramót rennur út 1. október næstkomandi. Um er að ræða tvö tímabil, annars vegar 23.-28. desember, og hins vegar 28. desember - 2. janúar.

Skrifstofa Umhyggju lokuð mánudaginn 14. september

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð mánudaginn 14. september.