Hefur þú komið í Brekkuskóg eða í Vaðlaborgir?
			
					01.09.2014			
	
	Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum.Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.Húsin eru leigð út allt árið.
