Fréttir allt

Hefur þú komið í Brekkuskóg eða í Vaðlaborgir?

Félagsmenn Umhyggju hafa aðgang að tveimur glæsilegum orlofshúsum.Húsin eru staðsett í Brekkuskógi rétt fyrir austan Laugarvatn og í Vaðlaborgum við Akureyri.Húsin eru leigð út allt árið.

Reykjavíkurmaraþonið - fjölmargir hlupu til styrktar Umhyggju

Kærar þakkir til ykkar sem hlupuð til styrktar Umhyggju í Reykjavíkurmarþoninu - Minnum á að það má enn heita á þessa frábæru hlaupara.

Ert þú besta vítaskytta landsins ?

Fótbolti.net mun næstkomandi laugardag standa fyrir veglegri vítaspyrnukeppni á grasinu hjá Háskóla Íslands og um leið gefst fólki kostur á að styðja gott málefni.