Fréttir allt

Ný stjórn kjörin á aðalfundi 13. júní

Þriðjudaginn 13. júní síðastliðinn var aðalfundur Umhyggju haldinn á Háaleitisbraut 13. Á fundinum var farið yfir ársreikning félagins og nýtt fólk tók sæti í stjórn.

Minnum á aðalfund Umhyggju þriðjudaginn 13. júní kl.17:00

Við minnum á aðalfund Umhyggju sem fram fer þriðjudaginn 13. júní kl.17:00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk kosningar í laus stjórnarsæti.

Hlaupagarpar úr Lindaskóla styrkja Umhyggju

Þriðjudaginn 6. júní síðastliðinn voru Umhyggju afhentar 250.000 krónur sem söfnuðust í áheitahlaupi sem krakkarnir í Lindaskóla í Kópavogi tóku þátt í á síðasta skóladegi ársins. Verkefnið, sem er orðinn árviss viðburður, kalla þau Börn styrkja börn, en hlaupið kallast Lindaskólaspretturinn.