Fréttir allt

2.tbl. 14. árgangur 2010

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Umhyggja og aðildarfélög hennar styrkt í Reykjavíkurmaraþoninu

Margir einstaklingar leggja Umhyggju lið í Reykjavíkurmaraþoninu í ár, en tugir einstaklinga hafa valið að láta áheit sín renna til Umhyggju eða aðildarfélaga hennar í ár og eru þeim að sjálfsögðu færðar kærar þakkir fyrir.