Fréttir allt

Sumar gjafir skipta öll börn máli

Allsérstakur sumarglaðningur mun berast inn á hvert heimili á Íslandi fyrstu viku sumars.Um er að ræða DVD disk með teiknimyndinni Kötu – litlu lirfunni ljótu á alls sjö tungumálum.

Sálfélagslegur sérfræðingur óskast

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum leitar eftir sérfræðingi með reynslu og víðtæka þekkingu á aðstæðum fjölskyldna barna með langvarandi veikindi, fötlun eða aðrar sérþarfir í fullt starf.

Foreldrar fatlaðra ungbarna: Fjölskyldusögur

Fimmtudaginn 7.apríl kl.16.00 heldur Dr.Dan Goodley opinberan fyrirlesturá vegum félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda.Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Actavis gerist aðalstyrktaraðili Umhyggju

Actavis mun verða aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, árin 2005 og 2006.Í styrknum felst m.a.að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings, sem er ný staða hjá Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar

Sú breyting varð á stjórn félagsins að Leifur Bárðason tók við formennsku félagsins af Rögnu K.Marinósdóttur sem nýverið.

Íslenska bútasaumsfélagið gefur langveikum börnum teppi

Fríður og föngulegur hópur barna kom í heimsókn á dögunum í húsakynni Umhyggju að Háaleitisbraut 13.Þar voru.

A. Karlsson styrkir Umhyggju

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum fær hálfa milljón að gjöf frá A.Karlssyni ehf.

Volare styrkir Umhyggju þriðja árið í röð.

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum var myndarlega styrkt af fyrirtækinu Volare í glæsilegu kvöldverðarboði föstudaginn 3.desember s.l.að upphæð  250 þúsund kr.

Söfnuðu pening fyrir langveik börn

Umhyggja fékk heldur góðan hóp krakka í heimsókn um daginn.Þau Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir, Magnea Herborg Magnúsardóttir og Sigurður Sævar Magnúsarson söfnuðu á fjórðaþúsund krónum fyrir langveik börn á Íslandi og færðu félaginu við hátíðlega athöfn.

Samningur um rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli

Sjónarhóll-ráðgjafarmiðstöð, Verslunarráð Íslands og félagsvísindadeild Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls á Háaleitisbraut 13.