Fréttir allt

Styrktartónleikar í Langholtskirkju

Sunnudaginn 19.nóvember næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar fyrir Umhyggju í Langholtskirkju í tilefni 70 ára afmælis Eiríks Grímssonar.