Fréttir allt

Konfekttvenna til styrktar Umhyggju

Vantar þig eitthvað í jólapakkann, jólavinaleikinn, til viðskiptavina eða fjölskyldu og ættingja sem er bæði ljúffengt á bragðið og styrkir um leið gott málefni? Nú fyrir jólin stendur Team Rynkeby Ísland fyrir sölu á gómsætri konfekttvennu frá Nóa og Síríus og rennur allur ágóði óskertur til söfnunarinnar fyrir Umhyggju – félag langveikra barna.

Team Rynkeby Ísland styrktaraðili Umhyggju

Team Rynkeby á Íslandi er komið í samstarf við Umhyggju - félag langveikra barna, en um er að ræða árlegan viðburð og fjáröflun þar sem lið frá mörgum löndum hjóla í þágu barna með langvinna sjúkdóma frá Danmörku til Parísar.

Stórtónleikum frestað

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgyn sem halda átti í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 11. nóvember hefur verið aflýst þetta árið vegna stöðu Covid-19 í samfélaginu. Við hlökkum til þess dags sem tónleikarnir geta orðið að veruleika.