Fréttir allt

Veraldarvefurinn

Mörg aðildarfélög Umhyggju eru komin með facebook-síður og eru virk í að setja inn upplýsingar um eitt og annað sem snýr að félögunum og því starfi sem þar fer fram.

Meðfæddur mótefnaskortur - Ráðstefna 23. - 25. maí 2014

Dagana 23 - 25 maí n.k.verður haldinn ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík.Meðfæddur mótefnaskortur s.s.CVID er því miður of oft vangreindur og afleiðingar langvarandi veikinda geta haft þungbær líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga.