Fréttir allt

Gleðileg jól

Starfsfólk og stjórn Umhyggju sendir ykkur öllum óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.

Kærar þakkir

Starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar færðu í dag Umhyggju rúmar 300.000 kr.Upphæðinni var safnað í góðgerðarviku fyrirtækisins sem fram fór nú í desember.