Fréttir allt

Lindaskólaspretturinn 2024

Lindaskólaspretturinn fór fram þann 4. júní sl. þar sem nemendur í 1.-8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju.

Tónasmiðjan styrkir Umhyggju

Á dögunum hélt Tónasmiðjan tvenna tónleika og rann ágóði tónleikanna til Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn þriðjudaginn 11. júní kl. 16:30.