Fréttir allt

Orlofshús sumarið 2017

Umsóknarfrestur fyrir orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi eða Vaðlaborgum fyrir sumarið 2017 er til 15.mars næstkomandi.

Mánaðarlegir sálfræðipistlar á vefsíðu Umhyggju

Á nýju ári munum við birta mánaðarlega fræðslupistla tengda sálfræðiþjónustu Umhyggju á vefsíðu félagsins.

Gleðilegt nýtt ár

Við hjá Umhyggju óskum ykkur gleðilegs nýs árs og hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs.