22.08.2025
Umhyggja vekur athygli á nýbirtum úrskurði úrskurðarnefndar velferðarmála þar sem ákvörðun Múlaþings, um að synja fatlaðri stúlku um þjónustu á skólatíma í verkfalli kennara, var felld úr gildi þar sem hún var ekki í samræmi við lög.
21.08.2025
Þann 11.07.sl. fór Flosi Valgeir Jakobsson úr Golfklúbbi Bolungarvíkur holu í höggi á 16 braut Tungudalsvallar í golfmóti Fiskvinnslunnar Íslandssögu hf. en samkvæmt hefð fær kylfingur sem tekur þátt í mótum hjá Fiskvinnslunni Íslandssögu hf. og afrekar að slá holu í höggi að ánafna til félags eða félagasamtaka 100.000 kr. fyrir afrekið.
13.08.2025
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og biðjum við Umhyggjuhlaupara um að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir merktum hlaupabol og buffi.