Fréttir allt

Markþjálfun hjá Umhyggju

Frá og með næstu viku mun Umhyggja bjóða foreldrum langveikra barna upp á niðurgreidd markjþálfunarviðtöl hjá Halldóru Hönnu Halldórsdóttur, markþjálfa, hjúkrunarfræðingi og móður langveiks drengs. Hægt er að sækja um á vefsíðu Umhyggju.

Opið fyrir umsóknir orlofshúsa um páskana

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um úthlutun orlofshúsa Umhyggju fyrir páska 2021. Páskaúthlutun skiptist í tvennt, annars vegar 26.-31.mars og hins vegar 31.mars - 5.apríl. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.