Markþjálfun hjá Umhyggju
13.01.2021
Frá og með næstu viku mun Umhyggja bjóða foreldrum langveikra barna upp á niðurgreidd markjþálfunarviðtöl hjá Halldóru Hönnu Halldórsdóttur, markþjálfa, hjúkrunarfræðingi og móður langveiks drengs. Hægt er að sækja um á vefsíðu Umhyggju.