Fréttir allt

Þakkir til hlaupara sem söfnuðu fyrir Umhyggju

Við hjá Umhyggju þökkum öllum þeim sem hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi, en alls söfnuðust 1.847.388 krónur. .

KPMG styrkir Umhyggju um 3 milljónir

Þann 18.júlí síðastliðinn fór fram góðgerðarmót kylfingsins Ólafíu Þórunnar og KPMG til styrktar Umhyggju.Mótið var haldið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbi Keilis og sendu fyrirtæki 52 kylfinga til þátttöku sem skiptust á að leika með Ólafíu, öðrum LPGA kylfingum og íslenskum afrekskylfingum.

Hlaupið fyrir Umhyggju

Þann 18.ágúst næstkomandi verður Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka ræst.Þónokkrir hyggjast hlaupa til styrktar Umhyggju og hvetjum við ykkur til að styrkja þá á hlaupastyrkssíðunni.