Fréttir allt

Vel heppnað afmælismálþing

Umhyggja, félag langveikra barna, fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu með vel heppnaðri ráðstefnu á Grand hóteli mánudaginn 25.október síðastliðinn, þar sem fjallað var um stöðuna í heilbrigðisþjónustu langveikra barna.

Myndir frá málþinginu Hver á þá að lækna mig?

Hér fyrir neðan gefur að líta myndir frá málþinginu Hver á þá að lækna mig?, sem haldið var á Grand hóteli í Reykjavík mánudaginn 25.október 2010.