Fréttir allt

Spánarsól.is styrkir Umhyggju

Spánarsól.is og Umhyggja, félag langveikra barna og foreldra þeirra hafa undirritað samning sem felur í sér að félagsmenn Umhyggju og aðildarfélaga þess gefst kostur á að leigja hús Spánarsólar.