Fréttir allt

Félag Harley Davidson eigenda styrkir Umhyggju

HOG (Félag Harley Davidson eiganda á Íslandi) hefur undanfarin ár staðið fyrir góðgerðarakstri á menningarnótt farinn er einn hringur um miðbæinn gegn vægu gjaldi, öll innkoma rennur óskipt til Umhyggju (félags til stuðnings langveikum börnum).