Fréttir allt

Jólablað Umhyggju - Og þannig týnist tíminn ...

Þessi fallegu orð úr lagi eftir Bjartmar Guðlaugsson hafa fylgt mér í huganum núna svo misserum skiptir og ég hef velt því fyrir mér hvert tíminn hefur eiginlega farið.

„ Beikon gerir lífið betra“  - Umhyggja þakkar beikonbræðralaginu kærlega fyrir

" Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival var haldin hátíðleg í fjórða skiptið á Skólavörðustíg í ágúst sl.Markmið hátíðarinnar er að gleðja, gera lífið betra og leggja verðugu málefni lið.