Fréttir allt

Systkini fatlaðra og langveikra barna - spennandi og fróðlegt námskeið, föstudaginn 16. nóvember

Don Meyer mun halda námskeið um systkini fatlaðra og langveikra barna í Skriðu, KHÍ, 16.nóvember á vegum Umhyggju í samstarfi við Systkinasmiðjuna, Kennaraháskóla Íslands, Barnaspítala Hringsins og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.