Fréttir allt

Nuddað til góðs

Með hjálp Íslenskra Heilsunuddara náðist að safna á 111.593kr.til styrktar Umhyggju.Með hjálp Íslenskra Heilsunuddara náðist að safna á 111.593kr.til styrktar Umhyggju.

Kærleiksdagur Miðbergs

Verður haldinn þann 8.desember kl.13 - 16 í Frístundamiðstöðinni Miðbergi, í Gerðubergi 1.Kærleiksdagar Miðbergs er frábært tækifæri til þess að eiga notalega stund með fjölskyldunni og styrkja gott málefni.

Breytt verklag Tryggingastofnunar við afgreiðslu umsókna vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna

Tryggingastofnun, Umhyggja og Landssamtökin þroskahjálp vilja vekja athygli á breyttu verklagi Tryggingastofnunar við afgreiðslu umsókna vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna.

Víðavangshlaup í Öskjuhlíð 2. júní til styrktar Umhyggju

Fyrir ári síðan hlupu fjórmenningar í kringum landið undir nafninu "Meðan fæturnir bera mig" fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.Ákveðið hveru verið að viðhalda hugmyndafræðinni og hvejta almenning til þátttöku í árlegu hlaupi.

2. tbl. 16. árgangur 2012

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Styrktarhlaup í Laugardalnum á mánudaginn

Læknadagahlaupið 2012 verður haldið mánudaginn 16.janúar og rennur allur ágóði af skráningargjaldi þess í ár til Umhyggju.Hlaupa- og gönguleið hlaupsins er 5 km hringur í Laugardal (Miðnæturhlaupaleiðin).

Aðgangur að Fontana fylgir dvöl í sumarhúsinu í Brekkuskógi

Þær fjölskyldur sem dvelja í sumarhúsi Umhyggju í Brekkuskógi eiga nú kost á að fá dagpassa í Fontana á Laugarvatni.Dagpassinn gildir fyrir tvo fullorðna og fjögur börn að átján ára aldri.