Fréttir allt

Jarðböðin við Mývatn færðu Umhyggju hálfa milljón í dag

Gunnar Atli Fríðuson framkvæmdastjóri Jarðbaðanna við Mývatn afhenti í dag Rögnu K.Marinósdóttur framkvæmdastjóra Umhyggju – félagi langveikra barna 500.000 króna styrk.

Rafrænar umsóknir – Styrktarsjóður

Hlutverk Styrktarsjóðs langveikra barna er að styrkja fjölskyldur sem hafa orðið fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna þeirra.Nú er eingöngu hægt að sækja um styrk í sjóðinn rafrænt í gegnum vef Umhyggju og vonumst við til að það auðveldi félagsmönnum að sækja um styrk.