Fréttir allt

Góðgerðarleikur til styrktar Umhyggju og Firði, íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði

Leikurinn fór fram 18.júní á Leiknisvelli og var liður í VISA-bikarkeppninni í fótbolta.Þar áttust við IFC Carl, sem samanstendur af gömlum kempum úr boltanum, og Íslandsmeistarar FH.

N1 styrkir Umhyggju vegna mistaka við innheimtu bensínskatta

Í tilkynningu frá N1 segir: "Fyrir 10 dögum var lögum um vörugjald breytt á Alþingi.Fjármálaráðuneytið upplýsti söluaðila um þessi áform eftir lokun skrifstofu þann 28.

Páll Óskar gefur langveikum börnum 400 eintök af Silfursafninu

Páll Óskar hefur afhent Umhyggju öll óseld eintök af Silfursafninu að gjöf.Það er áritaður diskur/albúm af listamanninum sjálfum.Þetta eru tveir geisladiskar og DVD diskur með ýmsu efni.