Fréttir allt

Sumarúthlutun í Pálínuhúsi - Reykjavík

Nú geta félagsmenn Umhyggju og aðildarfélaga Umhyggju sem búa utan höfuðborgarsvæðisins sótt um sumarúthlutun í nýrri íbúð Umhyggju í Kuggavogi 15, 104 Reykjavík, á tímabilinu 17. júní til 5. ágúst. Íbúðin er leigð í viku í senn frá föstudegi til föstudags og kostar vikuleiga kr. 25.000.