Fréttir allt

1.tbl. 17. árgangur 2013

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Umhyggjusamir einstaklingar

Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju hefst í dag fimmtudaginn 21.mars.Átakið felur í sér að safna Umhyggjusömum einstaklingum – fólki sem greiðir mánaðarlegt framlag í styrktarsjóðinn og stendur þannig á bak við langveik börn og fjölskyldur þeirra.

Hvað höfum við lært? Hvert stefnum við?  Málþing Sjónarhóls 21.mars 2013, kl.12:30-16:30

Málþing um þjónustu- og meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni með verulegan hegðunar- og/eða tilfinningavanda.Málþingið verður haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.