Fréttir allt

Kata – litla lirfan ljóta textuð fyrir heyrnarskerta

Teiknimyndinni Kötu – litlu lirfunni ljótu hefur verið dreift inn á flest heimili á landinu undir slagorðinu „Sumar gjafir skipta öll börn máli – Sumargjöf Umhyggju og UNICEF“.

Sumar gjafir skipta öll börn máli

Allsérstakur sumarglaðningur mun berast inn á hvert heimili á Íslandi fyrstu viku sumars.Um er að ræða DVD disk með teiknimyndinni Kötu – litlu lirfunni ljótu á alls sjö tungumálum.