Fréttir allt

Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands styrkir Umhyggju

Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári.Af því tilefni færði kvennadeildin Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, þrjár og hálfa milljón króna þann 23.

Jólakort Umhyggju

Sala er hafin á jólakortum til styrktar Umhyggju.Kortin verða aðeins seld í símasölu.Listaverkið á kortinu er að þessu sinni eftir Guðbjörgu Theodórsdóttur.

Aukinn stuðningur við foreldra og fjölskyldur sjúkra barna

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti þann 3.nóvember, fulltrúum Sjónarhóls og Umhyggju breytingar á reglugerð um ferðastyrki vegna brýnnar sjúkdómsmeðferðar í útlöndum.