Fréttir allt

Sálfræðingur ráðinn til starfa hjá Umhyggju

Andrés Ragnarsson hefur hafið störf hjá Umhyggju, félagi til stuðnings fjölskyldum langveikra barna.Starfsvið hans er að veita fjölskyldum alvarlega veikra og fatlaðra barna sálrænan stuðning.