Umsagnir til yfirvalda

Hér má sjá umsagnir sem Umhyggja hefur sent til yfirvalda í tengslum við réttindabaráttu langveikra barna.

  • 26.05.2025 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum ofl.
  • 20.05.2025 Umsögn um drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni.
  • 07.03.2024 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003.
  • 27.02.2024 Umsögn um þingskjal 116, tillaga til þingsályktunar um umboðsmann sjúklinga.
  • 06.11.2023 Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn.
  • 27.10.2023 Umsögn vegna skýrslu starfshóps um framtíðarstarf skóla- og frístundastarfs í Klettaskóla, Guluhlíð, Heklu og Öskju.
  • 28.02.2023 Umsögn um drög að reglugerð um leyfi til notkunar mannalyfja af mannúðarástæðum, sent til Heilbrigðisráðuneytisins.
  • 09.11.2022 Umsögn um þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga.
  • 01.06.2022 Umsögn um frumvarp til laga um greiðslur vegna umönnunar langveikra og fatlaðra barna.
  • 23.03.2021 Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn.
  • 11.01.2021 Umsögn um frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og tengd frumvörp