Umsagnir til yfirvalda

Hér má sjá umsagnir sem Umhyggja hefur sent til yfirvalda í tengslum við réttindabaráttu langveikra barna.

Umsögn vegna frumvarps til breytinga á barnalögum nr. 76/2003, er varðar rétt til umönnunar barns, sent til Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Umsögn um drög að reglugerð um leyfi til notkunar mannalyfja af mannúðarástæðum, sent til Heilbrigðisráðuneytisins.

Umsögn um þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga.