Lög og reglur

Hér má finna samantekt á helstu lögum og reglugerðum sem eiga við er varða réttindi langveikra barna og aðstandenda þeirra.

    • Vinnumálastofnun 
      - Lög nr. 144/2020 um fæðingar-og foreldraorlof.
      - Lög nr. 77/2022 um sorgarleyfi.

    • Tryggingastofnun ríkisins
      Umönnunargreiðslur
      - Lög nr. 99/2007 um félagslega aðstoð.
      - Reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna.

      Foreldragreiðslur
      - Lög nr. 22/2006 um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna.
      - Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna.

      Uppbót vegna kaupa á bifreið
      -Lög nr. 99/2007 um félagslega aðstoð.
      - Reglugerð nr. 905/2021 um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða.

    • Sjúkratryggingar Íslands
      - Lög nr.112/2008 um sjúkratryggingar
      - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja.
      - Reglugerð um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði.
      - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu (Á við um sjúkra-, tal- og iðjuþjálfun).

    • Skatturinn
      Niðurfelling bifreiðagjalda
      - Lög nr. 39/1988 um bifreiðagjöld