Fréttir allt

Flóamarkaður til styrktar Umhyggju

Þann 1.september síðastliðinn opnaði Kaffi Laugagerði í Laugarási Biskupstungum flóamarkað, en allur ágóði mun renna til Umhyggju. .

2.tbl.22.árgangur 2017

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins eru skólatengd málefni langveikra barna.