Fréttir allt

Umhyggju afhentar rúmar 2,2 milljónir í tengslum við Reykjavíkurmaraþon

Glitnir var samstarfsaðili Reykjavíkurmaraþons 19.ágúst sl.Hlaupið var haldið í 23.sinn og var haldið með breyttu sniði þetta skiptið.Glitnir hét á starfsmenn sína sem tóku þátt í hlaupinu með því að leggja fé til góðgerðamála.