Fréttir allt

Námsstefna um fjölskyldumiðaða þjónustu

Námsstefnan er á vegum Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og fer fram mánudaginn 29.september 2008, á Hilton Reykjavík Nordica.Fyrirlesari er Dr.John LaPorta, yfirmaður The Thame Valley Children's Centerfrá í Ontario í Kanada.

Hlaupum í þágu Umhyggju í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis!

Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður nú haldið í 25.sinn laugardaginn 23.ágúst.Við hvetjum alla sem vilja styðja við starf Umhyggju að hlaupa fyrir félagið.

Að vita sjálfur hvar skóinn kreppir

Ráðstefna um notendastýrða þjónustu verður haldin á Grand hótel Reykjavík laugardaginn 27.september kl.09:30 Að ráðstefnunni standa: FFA-fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Ás styrktarfélag, Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.

Drekasaga

Drekasaga er þriðji geisladiskurinn sem Umhyggja gefur út í samstarfi við Jóhann Helgason

2. tbl. 12. árgangur 2008

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.