Fréttir allt

Actavis gerist aðalstyrktaraðili Umhyggju

Actavis mun verða aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, árin 2005 og 2006.Í styrknum felst m.a.að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings, sem er ný staða hjá Umhyggju.

Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar

Sú breyting varð á stjórn félagsins að Leifur Bárðason tók við formennsku félagsins af Rögnu K.Marinósdóttur sem nýverið.

Íslenska bútasaumsfélagið gefur langveikum börnum teppi

Fríður og föngulegur hópur barna kom í heimsókn á dögunum í húsakynni Umhyggju að Háaleitisbraut 13.Þar voru.