Fréttir allt

Skrifstofa lokuð mánudaginn 2. september

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð mánudaginn 2. september.

Dorma og Simba sleep styrkja Umhyggju með áheitasöfnun

Í dag, 23. ágúst, tókum við hjá Umhyggju á móti góðum og rausnarlegum gestum, en hingað komu þeir Pétur Pétursson ofurþríþrautarkappi hjá Simba sleep og Egill Fannar Reynisson hjá Dorma. Færðu þeir Umhyggju veglega peningjagjöf að upphæð 1.531.918 krónur sem er afrakstur áheitasöfnunar í tengslum við þátttöku Péturs í Extreme Iceland ofurþríþraut.

Listmeðferð fyrir 5 til 7 ára systkini langveikra barna hefst 2. september

Umhyggja býður nú í fyrsta skipti upp á listmeðferðarhóp fyrir systkini langveikra barna á aldrinum 5 til 7 ára undir stjórn listmeðferðarfræðingsins Hörpu Halldórsdóttur sem starfar hjá SKB.