Fréttir allt

Yfirlýsing Umhyggju vegna grunngreiðslna foreldragreiðslna

Í dag, 3.janúar, sendi Umhyggja frá sér yfirlýsingu og áskorun til stjórnvalda vegna þeirrar staðreyndar að foreldrum alvarlega langveikra og fatlaðra barna sem þiggja grunngreiðslur hafa ekki heimild til að vinna að hluta samhliða greiðslunum.

Áskorun Umhyggju í fréttum Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2, miðvikudaginn 3.janúar, var fjallað um yfirlýsingu og áskorun Umhyggju til íslenskra stjórnvalda hvað varðar leiðréttingu á mismunun þegar kemur að foreldragreiðslum.