Fréttir allt

Vorveisla stangveiðimanna til styrktar langveikum börnum

Hópur lífsglaðra stangaveiðimanna hefur tekið sig saman og blæs til glæsilegrar vorveislu í Glersalnum Kópavogi laugardagskvöldið 3.maí nk.Meistarakokkurinn Sturla Birgisson töfrar fram dýrindis veitingar og með þeim verða drukknar guðaveigar.