Fréttir allt

1. tbl. 13. árgangur 2009

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Upplýsingar um ný námskeið á nýrri heimasíðu Tölvumiðstöðvar fatlaðra

Námskeið og fræðsla er mikilvægur þáttur í starfsemi Tölvumiðstöðvar fatlaðra.Reglulega eru haldin námskeið um tæknileg úrræði og notkun ýmissa forrita sem nýtast einstaklingum með sérþarfir.

Stofnfundur samtaka um sjálfstætt líf

Fimmtudaginn 26.mars, kl.16.30-19:00 verður haldinn kynningarfundur á Grand hótel um hugmyndafræði um sjálfstætt líf (independendent living).Á þessum fundi verður jafnframt stofnað félag um þessa hugmyndafræði.