Stjórn Umhyggju

Stjórn Umhyggju skipa þrír fagmenn, þrír foreldrar og einn áhugamaður, alls 7 manns. Stjórn telst þó starfhæf ef í henni sitja að lágmarki 4.

Stjórn Umhyggju 2025-2026 skipa eftirfarandi:

Jón Kjartan Kristinsson, áhugamaður og formaður, jon.kristinsson@danfoss.com, s. 696-1506

Anna Sigríður Pálsdóttir, foreldri

Chien Tai Shill, fagmaður 

Helga Jónasdóttir, fagmaður og varaformaður

Hrönn Björnsdóttir, fagmaður

Petra Fanney Bragadóttir, foreldri

Sigrún Óskarsdóttir, foreldri