Stjórn Umhyggju

Stjórn Umhyggju skipa þrír fagmenn, þrír foreldrar og einn áhugamaður, alls 7 manns. Stjórn telst þó starfhæf ef í henni sitja að lágmarki 4.

Stjórn Umhyggju 2022-2023 skipa eftirfarandi:


Margrét Vala Marteinsdóttir, áhugamanneskja og formaður 
Netfang: margretvalam@gmail.com

Chien Tai Shill, fagmaður og meðstjórnandi

Eva Hrönn Jónsdóttir, foreldri og meðstjórnandi

Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og meðstjórnandi

Harpa Júlíusdóttir, foreldri og varaformaður

Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur og ritari

Þórunn Guðmundsdóttir, foreldri og gjaldkeri