Fréttir allt

Kanadísk flughersveit safnar fyrir Umhyggju

Umhyggju barst á dögunum 180.000 króna styrkur frá kanadíska flughernum, en fénu var safnað meðan herinn var með loftrýmisgæslu yfir Íslandi.Er þetta í fyrsta sinn sem þeir styrkja samtök utan Kanada.

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn 

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn.

Rær í kringum Írland og styrkir Umhyggju

Þann 5.júní síðastliðinn lagði Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, úr höfn í Kinsale á Írlandi, en hann stefnir að því að verða fyrstur Íslendinga  til að róa á kajak umhverfis Írland.